Jólahlaðborð 

Forréttir
- Síld 2 tegundir (karrýsíld, jólasíld)
- Sinnepsbakaður lax með dillsósu.
- Reyktur lax með piparrótarsósu.
- Villibráðapaté með cumberlandsósu.
- Grafinn lambavöðvi með bláberjum og balsamikgljáa.
- Danskt lifrapate með beikoni og sveppum
- Reyktar andabringur með mangósósu og ristuðum Cashew hnetum