Fermingarveislur

Kaffihlaðborð
- Marsipanterta með nafni fermingarbarns.
- Heitur brauðréttur með skinku, aspas og rjómaosti.
- Heit eplakaka með þeyttum rjóma.
- Brauðtertur 2 teg.
- Gulrótarkaka.
- Frönsk súkkulaðiterta.
- Marengsterta með karamellu og berjum
- Litlar pizzur.
