Jólahlaðborð
Forréttir
- Síld 2 tegundir .
- Sinnepsbakaður lax með dillsósu.
- Reyktur lax með piparrótarsósu.
- Villibráðapaté með cumberlandsósu.
- Grafinn lambavöðvi með bláberjum og balsamikgljáa.
- Danskt lifrapate með beikoni og sveppum
Bjóðum uppá tvo sali og getum tekið á móti allt frá 20 manna hópum uppí 120 manns.
Sendum líka í heimahús og aðra sali. Lágmarkspöntun 30 manns
Tilvalið fyrir fyrirtæki og stærri hópa