Velkomin á Kænuna

Opnunartími

MÁN-FÖS: 07:30 – 14:00   Hádegishlaðborð frá 11:30-13:30

LAU: 09:00 – 13:00   Hádegishlaðborð frá 11:30-13:00

icon-red

Pöntunarsími til að sækja er 565-1550

Matseðill Matseðill 15.-20. apríl
hattur-1
Mánudagur
kr. 2.500.-.-
Blómkálssúpa
Steikt ýsa í raspi með lauksmjöri
Steiktar kjötbollur með kartöflumús
hattur-3
Þriðjudagur
kr. 2.500.-.-
Tómatsúpa
Kjúklingastrimlar í drekasósu með hrísgrjónum
Soðin reykt ýsa með smjöri og kartöflum
Soðin ný ýsa með hamsatólg
hattur-2
Miðvikudagur
kr. 2.500.-.-
Ávaxtagrautur með rjómablandi
Marineraðar grísalundir með gratinkartöflum og sinnepssósu
Ofnbökuð langa með indverskri Tikka masalasósu
hattur-4
Fimmtudagur
kr. 2.500.-.-
Lauksúpa
Steiktur fiskur í Kentucky raspi með frönskum kartöflum
Bjúgu með uppstúf og grænum baunum
hattur-5
Föstudagur
kr. 2.900.-.-
Sveppasúpa
Lambalæri bearnaise
Purusteik með rauðvínssósu
Djúpsteiktur fiskur
Kaka með rjóma
hattur-6
Laugardagur
kr. 2.500.-.-
Grænmetissúpa
Grísakótilettur með rjómasósu
Djúpsteiktur fiskur

Kænan veitingahús í 40 ár

Sendum í fyrirtæki

Sendum í fyrirtæki í nágrenninu og eins er hægt að panta og sækja til okkar.

Við bjóðum uppá alhliða veisluþjónustu hvort sem er kaffihlaðborð, pinnamatur, steikarhlaðborð eða margrétta veisla fyrir fermingar, brúðkaup, afmæli og fl. með eða án þjónustu í heimahús, aðra sali.

Við hvetjum þig til að hafa samband og fá upplýsingar um hvað við getum gert fyrir þig.

Gerðu veisluna ógleymanlega

HJÁ OKKUR SKIPTIR MATURINN ÖLLU MÁLI

Láttu okkur sjá um að gera veisluna þína ógleymanlega.

Alhliða veisluþjónusta

MATSEÐLAR

Við gerum veisluna þína ógleymanlega.

BRÚÐKAUP

Allt það besta í mat,
drykk og þjónustu.

PINNAVEISLUR

Matur og þjónusta er okkar ástríða.

Við setjum saman drauma fermingarveislu fyrir þessi
stóru tímamót.

MÓTTÖKUR

Settu saman veisluborð eftir óskum þínum.

HÓPMATSEÐLAR

Tökum á móti stórum og smáum hópum.

Hafðu samband og fáðu tilboð 

steini@matbaer.is
Sími: 565-1550