Brúðkaupsveislur
Forréttir
- Rjómalöguð Villisveppasúpa.
- Humarsúpa með rjómatoppi.
- Sjávarréttasúpa.
- Reyktur lax með rækjufrauði og piparrótarsósu.
- Nauta carpaccio með ristuðum furuhnetum og parmesan osti.
Kænan býður upp á einstakan veislumat og framúrskarandi þjónustu fyrir brúðkaups- veislur af öllu tagi.
Við getum einnig útbúið veisluna að þínum óskum: Pinnahlaðborð, grillveislu eða smáréttaborð.