Matseðlar
Hádegismatseðill

Matseðill Matseðill 25.-30. september
Pöntunarsími til að sækja er 565-1550

Mánudagur
kr. 2.400.-
Paprikusúpa
Steikt ýsa í raspi með lauksmjöri
Rjómagúllas með kartöflumús

Þriðjudagur
kr. 2.400.-
Súpa Minestrone
Pönnusteiktar kjúklingabringur með sætri kartöflumús og spínatsósu
Steiktir ýsubitar og rækjur í hvítvínssósu

Miðvikudagur
kr. 2.400.-
Brauðsúpa með rjóma
Pönnusteiktur þorskur með sveppum, lauk og papriku
Bixiematur með eggi
Bjúgu með uppstúf og kartöflum

Fimmtudagur
kr. 2.400.-
Karrýlöguð blaðlaukssúpa
Soðinn lambaframpartur með karrýsósu og hrísgrjónum (Kjöt og karrý)
Djúpsteiktur fiskur með frönskum og tartarsósu

Föstudagur
kr. 2.800.-.-
Sveppasúpa
Lambalæri bearnaise
Purusteik með rauðvínssósu
Djúpsteiktur fiskur
Kaka með rjóma

Laugardagur
kr. 2.400.-.-
Grænmetissúpa
Djúpsteiktur fiskur
Hunangsmarineraðar grísakótilettur