Matseðlar
Hádegismatseðill

Matseðill Matseðill 28. Apríl- 3. maí
Pöntunarsími til að sækja er 565-1550

Mánudagur
kr. 2.650.-.-
Brokkolísúpa
Steikt ýsa í raspi með lauksmjöri
Lambakjöt í karrý með hrísgrjónum

Þriðjudagur
kr. 2.650.-.-
Lauksúpa
Steiktar kjúklingabringur með kryddhrísgrjónum og asískri sesamsósu
Fiskibollur með lauksósu og kartöflum

Miðvikudagur
kr. 2.650.-.-
Súkkulaðibúðingur með rjóma
Hakkað buff með kartöflumús og sveppasósu
Nætursaltaður fiskur með hömsum/smjöri og kartöflum

Fimmtudagur
kr. .-
LOKAÐ
Baráttudagur verkalýðsins

Föstudagur
kr. 3.100.-.-
Aspassúpa
Lambalæri bearnaise
Purusteik með rauðvínssósu
Djúpsteiktur fiskur
Kaka með rjóma

Laugardagur
kr. 2.650.-.-
Grænmetissúpa
Kjúklingasnitsel Gordon bleu með kartöflum og sósu
Djúpsteiktur fiskur