Matseðlar

Hádegismatseðill

icon-red
Matseðill 23.-28. janúar

Pöntunarsími til að sækja er 565-1550

hattur-1
Mánudagur
kr. 2.300.-
Karrýlöguð grænmetissúpa
Steikt ýsa í raspi með lauksmjöri
Nautagúllas með kartöflumús
hattur-3
Þriðjudagur
kr. 2.300.-
Blómkálssúpa
Kjúklingasnitsel með lauk og sveppum í kraftsósu
Nætursaltaður þorskur með hamsatólg og kartöflum
hattur-2
Miðvikudagur
kr. 2.300.-
Ávaxtagrautur með rjómablandi
Hamborgarhryggur með rjómasósu
Steiktur fiskur með beikoni og sveppum
hattur-4
Fimmtudagur
kr. 2.300.-
Sætkartöflusúpa
Plokkfiskur með rúgbrauði
Nautapottsteik með bökuðu grænmeti og kartöflumús
hattur-5
Föstudagur
kr. 2.650.-.-
Aspassúpa
Þorramatur (Ekki sent út)
Lambalæri bearnaise
Purusteik með rauðvínssósu
Djúpsteiktur fiskur
Kaka með rjóma
hattur-6
Laugardagur
kr. 2.300.-.-
Grænmetissúpa
Kjúklingur í karrýsósu með hrísgrjónum
Djúpsteiktur fiskur