Árshátíðarmatseðill

Forréttir
- Rjómlöguð villisveppasúpa
- Humarsúpa með rjómatoppi
- Sjávarréttasúpa
- Reyktur lax með rækjufrauði og piparrótarsósu
Forréttahlaðborð:
- Sinnepsbakaður lax með sitrussósu
- Reyktur lax með eggjahræru
- Rækjufrauð með tartarsósu
- Grafinn nautavöðvi með peru- og engifermauki
- Blandaðir sjávarréttir með mangó og koriander
