Matseðlar

Pinnaveislur

Pinna- og smárétta- veislur

Pinnaveislur og hlaðborð með fingramat er alltaf vinsæll matur við hvers kyns mannfagnaði svo sem útskriftir, afmæli, kokteilboð og jafnvel brúðkaup.

Sendum í heimahús og aðra sali.

Pinnaveislurcelerony-img3.jpg

Vinsæl samsetning

Veljið 8, 10, 12 eða fleiri einingar eftir umfangi veislu eða látið okkur leggja til matseðil.

Pinnaveislurcelerony-img3.jpg

Fá tilboð

Veljið af seðlinum og fáið tilboð í ykkar veislu:

Verð pr. mann 8 einingar kr. 2.490 – Tilvalið fyrir stutta móttöku og er einnig tekið í erfidrykkjur.

Verð pr. mann 10 einingar kr.- 3.500 – Fyrir afmæli og aðrar samkomur.

Verð pr. mann 14 einingar kr.-4.200 – Sem full máltíð.

Hafðu samband og fáðu tilboð 

steini@matbaer.is
Sími: 565-1550