Hádegismatseðill

22.-27. feb feb 2021

Alla daga

Fjölbreyttur salatbar, súpa dagsins og nýbakað brauð

Mánudagur

Blómkálssúpa

Steikt ýsa í raspi með lauksmjöri

Þriðjudagur

Karrýlöguð blaðlaukssúpa

Kjúklingur í kínadeigi með hrísgrjónum og drekasósu

Miðvikudagur

Bláberjaskyr með rjóma

Gratineraður fiskur með rækjum í ostasósu

Fimmtudagur

Tær grænmetissúpa

Einiberjaskinka með sykurbrúnuðum kartöflum og rauðvínssósu

Föstudagur

Aspasasúpa

Lambalæri bearnaise

Starfsfólk Kænunnar þakkar samstarfið síðastliðin 6 ár

Hliðarréttur

Alla daga er boðið uppá grænmetisrétt

Óseyrarbraut 2

220 Hafnarfirði

Mán-Fös: 07.30 – 15:00

Lau: 09:00 – 14:00

Sími

565 1550

2017 Kænan veitingastaður. Allur réttur áskilinn.