Hádegismatseðill

Matseðill 23.-27. nóv 2020

Vegna aðstæðna geta frekar fáir borðað inni hjá okkur

Þess vegna viljum við mynna á að   pöntunarsími til að sækja er 5651550

Mánudagur

Brokkolísúpa

Steikt ýsa í raspi með lauksmjöri

Marinerað lambaprime með hvítlaukskartöflumús

2090.-/1.790.-(Taka með)

Þriðjudagur

Lauksúpa

Kryddlegin langa með blaðlauk og fetaosti

Grillaður kjúklingur með frönskum kartöflum

2090.-/1.790.-(Taka með)

Miðvikudagur

Kakósúpa með tvíbökum

Djúpsteiktur fiskur með tartarsósu

Chilli con carne (Mexíkóskur kjötréttur) með hrísgrjónum og salati

 

2090.-/1.790.-(Taka með)

Fimmtud.

Graskerssúpa

Kalkúnabringa með sætri kartöflumús og fyllingu

Plokkfiskur með rúgbrauði

2090.-/1.790.-(Taka með)

Föstud.

Aspassúpa

Lambalæri bearnaise

Djúpsteiktur fiskur

Kaka með rjóma

2450.-/1.790.-(Taka með)

Laugardagur

Lokað á laugardögum um óákveðinn tíma 

Óseyrarbraut 2

220 Hafnarfirði

Mán-Fös: 07.30 – 15:00

Lau: 09:00 – 14:00

Sími:

565 1550

2017 Kænan veitingastaður. Allur réttur áskilinn.