Hádegismatseðill

Matseðill 19.-24. júli  2021

Pöntunarsími til að sækja er 5651550

Mánudagur

Blómkálssúpa

Hvítlaukskryddað lambalæri með kartöflugratini og rjómasveppasósu

Steikt ýsa í raspi með lauksmjöri

2090.-

Þriðjudagur

Blaðlaukssúpa

Kryddsoðin ýsa með hvítvínssósu

Ungverskt nautagúllas með kartöflumús

2090.-

Miðvikudagur

Bláberjaskyr með rjómablandi

Steiktar fiskibollur með lauksósu

Lasagna með hvítlauksbrauði

2090.-

Fimmtud.

 Grænmetissúpa

Ofnbökuð langa með grænmeti í karrýsósu

Beinlaus kjúklingalæri a la king í rjómasósu

2090.-

Föstud.

Sveppasúpa

Lambalæri Bearnaise 

Purusteik með rauðvínssósu

Djúpsteiktur fiskur

Kaka með rjóma

2450.-

Laugardagur

Aspassúpa

Djúpsteiktur fiskur 

Grísasnitsel með steiktum kartöflum og sósu

2090.-

Óseyrarbraut 2

220 Hafnarfirði

Mán-Fös: 07.30 – 15:00

Lau: 09:00 – 14:00

Sími:

565 1550

2017 Kænan veitingastaður. Allur réttur áskilinn.