Árshátíðarmatseðill

Á hverju ári sjáum við um árshátíðir fyrir fjölda fyrirtækja og félaga.

Haldin í sal Kænunnar eða  sent í aðra sali og heimahús.

FORRÉTTIR

 • Rjómlöguð Villisveppasúpa
 • Humarsúpa með rjómatoppi
 • Sjávarréttasúpa
 • Reyktur lax með rækjufrauði og piparrótarsósu

Forréttahlaðborð:

 • Sinnepsbakaður lax með sitrussósu,
 • Reyktur lax með eggjahræru,
 • Rækjufrauð með tartarsósu
 • Grafinn nautavöðvi með peru- og engifermauki
 • Blandaðir sjávarréttir með mangó og koriander

AÐALRÉTTIR

 • Heilsteikt nautalund með kartöfluturni, sveppamauki og madeirasósu.
 • Humarfyllt kjúklingabringa með kryddjurta kartöflugratini og villisveppasósu.
 • Lambahryggvöði með  rabbabaragljáa, kartöflum, grænmetis ragout og kryddjurtasósu.

Steikarhlaðborð – Valið er um:

 • Jurtakryddað lambalæri og kalkúnabringa.
 • Heilsteikt nautalund og kalkúnabringa.
 • Heilsteikt nautalund, jurtakryddað lambalæri og svínapurusteik.
 • Nautalund Wellington

Með öllum hlaðborðum fylgja tvær tegundir af kartöflum, blandað grænmeti , ferskt salat, bernaise- og rauðvínsósur.

EFTIRRÉTTIR

 • Volg Súkkulaðikaka með Jarðaberjaculis og Kókosís
 • Hvít súkkulaðimús með hindberjasósu og ferskum ávöxtum
 • Créme brulée með ávaxtasalsa
 • Ferskir ávextir með sabionne sósu og súkkulaðistöng
 • Tiramissu-klassískur ítalskur eftirréttur

Hafðu samband og fáðu tilboð:
steini@matbaer.is
Sími: 565-1550

Óseyrarbraut 2

220 Hafnarfirði

Mán-Fös: 07.30 – 15:00

Lau: 09:00 – 14:00

Sími:

565-1550

2017 Kænan veitingastaður. Allur réttur áskilinn.